Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnvart öllum
ENSKA
erga omnes
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Komi almennar tollalækkanir gagnvart öllum (erga omnes) til framkvæmda við, fyrir eða eftir gildistöku þessa samnings gildir lækkaða gjaldið.

[en] If, by, before or after the entry into force of this Agreement, a tariff reduction is applied on an erga omnes basis, the reduced rate shall apply.

Skilgreining
sem varðar alla. Notað í sambandi við þjóðréttarlegar skuldbindingar sem teljast varða öll ríki þar sem efni þeirra varðar alþjóðasamfélagið í heild. Brot á slíkri skuldbindingu varðar ekki einungis það ríki sem brotið er gegn heldur alla aðila alþjóðasamfélagsins
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Fríverslunarsamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Lýðveldisins Túnis, 17.12.2004

Skjal nr.
EFTA-Tunis 1.BAK
Önnur málfræði
forsetningarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira